by Sæunn Gísladóttir | jan 7, 2024 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Aragata 14 var stofnaður árið 2012 og er því orðin rúmlega áratuga gamall. Í hópnum eru níu konur sem snemma á tíunda áratug síðustu aldar lögðu allar stund á nám í ensku við HÍ. Það eru þær Aðalheiður Jónsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Guðlaug (Laulau)...