by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 11, 2020 | Fréttir, Glæpasögur, Hlaðvarp
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur,...
by Lilja Magnúsdóttir | des 21, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Sú bók hlaut einmitt glæpasöguverðlaunin Svartfuglinn sem veitt voru í fyrsta sinn árið 2018. Í Stelpur sem...