Þegar fennir í sporin bók ársins!

Þegar fennir í sporin bók ársins!

Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að lesa meira og sendi á nokkrar konur sem hún þekkti sem hafa gaman af því að lesa og vildu gera meira af því. Flestar vildu vera með og nú eru þær orðnar mjög nánar og...