by Rebekka Sif | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...