by Sæunn Gísladóttir | sep 29, 2022 | Ævisögur, Fræðibækur
Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur kom út á dögunum hjá Forlaginu. Þetta er önnur bókin eftir Sigríði, en fyrri bók hennar Ríkisfang: Ekkert hlaut mjög góðar viðtökur við útgáfu árið 2011. Sigríður er víðförul og hefur meðan annars starfað sem...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | jún 26, 2020 | Ferðasögur, Sumarlestur
Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands....