by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...