by Erna Agnes | feb 10, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Smásagnasafn
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er einlægur, myndrænn og fallegur. Ég varð því ekki fyrir vonbrigðum með smásagnasafnið hennar sem ég hreinlega gleypti í mig á einu notarlegu laugardagseftirmiðdegi....