by Katrín Lilja | okt 19, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana er Bálviðri, skáldsaga sem gerist á norsku eyjunni Vardø þar sem mikið galdrafár geysaði í kringum 1620....