by Katrín Lilja | mar 16, 2022 | Fjölskyldubækur
Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum við eða lesum saman bók. Nándin í stundum sem þessum verður oft mikil, umræðurnar líflegar, afslöppunin djúp bæði hjá mér og krílinu sem lesið er fyrir. Jafnvel þegar...
by Katrín Lilja | sep 22, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldur átti hann að vera ljótasta vera sem nokkru sinni hafði verið til. Myndin átti að vera háðsmynd af...