Bækur fyrir alla fjölskylduna

Bækur fyrir alla fjölskylduna

Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum við eða lesum saman bók. Nándin í stundum sem þessum verður oft mikil, umræðurnar líflegar, afslöppunin djúp bæði hjá mér og krílinu sem lesið er fyrir. Jafnvel þegar...