by Rebekka Sif | okt 4, 2022 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á frumsýningarkvöldi gamanleiksins Bara smástund! eftir Florian Zeller, en verkið er sett á svið í nýrri glimrandi þýðingu rithöfundarins Sverris Norlands. Lifandi harmonikkutónlist...