by Katrín Lilja | des 1, 2023 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...
by Hugrún Björnsdóttir | maí 19, 2022 | Fræðibækur
Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein fyrir: Að það væri „kominn tími“ á næsta heimsfaraldur og að lönd heimsins væru mjög misvel undirbúin undir það. Í fyrirlestrinum talaði hann um Ebólu...
by Anna Margrét Björnsdóttir | ágú 17, 2021 | Fræðibækur, Sumarlestur
Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og skrifa um þau með skemmtilegum hætti. Fyndnum, jafnvel! Það er hrein unun að lesa bók sem fær mann til að hugsa og reynir aðeins á mann, en skemmtir á sama tíma. Bókin...
by Katrín Lilja | jún 19, 2021 | Fræðibækur
Í ár eru 106 ár síðan íslenskar konu fengu kosningarétt. Reyndar fengu ekki konur undir 40 ára kosningarétt fyrst um sinn, aðeins konur yfir fertugu fengu að kjósa. Það er konunum sem á undan komu að þakka að ég get kosið í sveitastjórn og ríkisstjórn í dag. Hugmyndin...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 21, 2019 | Fræðibækur, Ljósmyndabækur
Það er öllum nauðsynlegt að skoða sig um í heiminum. Sá sem aldrei hefur neitt séð né upplifað er þröngsýnn og jafnvel fordómafullur. Þess vegna hygg ég á ferðalag í sumar. Og á öllum mínum ferðalögum um heiminn hef ég haft það fyrir sið að taka með mér íslenska bók...