Aldrei aftur heimsfaraldur

Aldrei aftur heimsfaraldur

Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein fyrir: Að það væri „kominn tími“ á næsta heimsfaraldur og að lönd heimsins væru mjög misvel undirbúin undir það. Í fyrirlestrinum talaði hann um Ebólu...
Hagfræði á mannamáli

Hagfræði á mannamáli

Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og skrifa um þau með skemmtilegum hætti. Fyndnum, jafnvel! Það er hrein unun að lesa bók sem fær mann til að hugsa og reynir aðeins á mann, en skemmtir á sama tíma. Bókin...
Aldarsaga kosningaréttar íslenskra kvenna

Aldarsaga kosningaréttar íslenskra kvenna

Í ár eru 106 ár síðan íslenskar konu fengu kosningarétt. Reyndar fengu ekki konur undir 40 ára kosningarétt fyrst um sinn, aðeins konur yfir fertugu fengu að kjósa. Það er konunum sem á undan komu að þakka að ég get kosið í sveitastjórn og ríkisstjórn í dag. Hugmyndin...