by Rebekka Sif | mar 9, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur
Skemmtilega furðusagan Sombína eftir Barböru Cantini kom út hjá Bókabeitunni núna fyrir jólin 2019. Bókin fjallar um uppvakninginn og stelpuna Sombínu. Sombína þráir að eignast vini og fá að leika við krakkana sem búa í nálægu þorpi. Sombína býr með Hálfdánu frænku á...
by Katrín Lilja | des 20, 2019 | Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og vakti töluverða athygli fyrir frumleg efnistök og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna-...
by Katrín Lilja | des 11, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er þekktari fyrir bækurnar um Kamillu Vindmyllu sem eru ætlaðar yngri lesendum og eru töluvert frábrugðnar Húsinu í september. Húsið í september er nokkuð blóðug, hrollvekjandi og...
by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Katrín Lilja | ágú 9, 2019 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem ég hlakkaði mjög til að lesa, hafði meira að segja sparað mér hana í marga mánuði. Bókin er flokkuð sem ungmennabók (YA) en gengur fyrir alla aldurshópa. Hún gerist í...