Vættir í Reykjavík

Vættir í Reykjavík

Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina Hrímland (2018) sem var síðar þýdd yfir á ensku og gefin út af breska bókaforlaginu Gollancz. Alexander hefur lengi verið mikill baráttumaður fyrir furðusögum á íslenskum...