by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | nóv 6, 2018 | Ævisögur, Geðveik bók, Sögulegar skáldsögur
Við vitum langflest að Vincent van Gogh er á meðal frægustu og áhrifamestu málurum sögunnar þótt að fólk viti ekki meira um myndlist en það. Ég hef dáðst af goðsögninni af honum frá því ég var lítið barn og geri enn. Ég les, horfi og skoða allt efni sem ég finn um líf...
by Katrín Lilja | ágú 22, 2018 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Á meðan ég kljáðist við lesefnisleysi í sumarbústaðnum fyrir nokkrum vikum mundi ég skyndilega eftir því að ég get hlaðið niður rafbókum á lesbrettið mitt. Rafbækur eru fínar aflestrar, sérstaklega ef þær eru lesnar á lesbretti þar sem ekki er mikil baklýsing....