Ástaróður til Mæðgnanna

Ástaróður til Mæðgnanna

Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna þáttaröðina Mæðgurnar sem er eflaust þekktari undir upphaflega heitinu Gilmore Girls. Íslenski titillinn stendur þó hjarta mínu nær, því það voru einmitt við mæðgurnar, ég og...