by Erna Agnes | apr 25, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Spennusögur
Ég, eins og svo margir Íslendingar, og jarðarbúar ef út í það er farið, fór upp í bústað um páskana og tók vitaskuld með mér bækur. Ein af þeim var páskakrimminn Þar sem ekkert ógnar þér eftir hollenska höfundinn Simone van der Vlugt en hún er einn þekktasti...