by Lilja Magnúsdóttir | des 1, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022, Sannsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með sögupersónu berjast fyrir lífi sínu og annarra. Vita ekki hvernig endar. Einar Kárason hefur síðustu ár gefið út nokkrar bækur tileinkaðar þessu efni. Opið haf er þriðja bókin...