Sannsögur

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...

„Pabbi þarf að vinna til seint“

„Pabbi þarf að vinna til seint“

Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til ársins 2007 þar sem sýslumannsmöppudýrið Ólafur Bragi er á leið í æðislegt fjölskyldufrí til Spánar með Silju konu sinni og 15 ára syni þeirra, Snorra. Á flugvellinum...

Flökkukind úr dómabókum

Flökkukind úr dómabókum

Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og...

Opið haf og ekkert framundan

Opið haf og ekkert framundan

Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...

Ilmur af söknuði

Ilmur af söknuði

Hvernig ilmar söknuður eiginlega? Fyrir mér er það þung og svolítið sæt lykt, eins og ilmvatn sem...