Íslenska kakóköltið

Íslenska kakóköltið

Guðrún Brjánsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2020 þegar hún vann handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, með nóvellunni Sjálfstýring. Sú bók er nístandi og segir af ungri stúlku sem verður fyrir kynferðisofbeldi og ferðalagi hennar að einhvers konar...