Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það annars þarfa verk að þrífa lyklaborðið sitt, heldur en að lesa pistil um fjármálabækur. Mörgum þykir einfaldlega nóg að þurfa að glíma við peninga í daglegu lífi, þótt...
Hagfræði á mannamáli

Hagfræði á mannamáli

Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og skrifa um þau með skemmtilegum hætti. Fyndnum, jafnvel! Það er hrein unun að lesa bók sem fær mann til að hugsa og reynir aðeins á mann, en skemmtir á sama tíma. Bókin...