by Fanney Hólmfríður | jún 11, 2019 | Skáldsögur, Sumarlestur 2019
Hafið þið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvað varð um hina bráðsnjöllu Matthildi úr samnefndri sögu eftir Roald Dahl eftir að hún sigraði fröken Frenju og varð fullorðin? Ég hef svo sem ekkert verið að velta fyrir því fyrir mér heldur. Kannski gerði ég bara ráð...