by Katrín Lilja | des 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020
Árni Árnason hóf söguna af systkinunum Sóleyju og Ara í fyrra með bókinni Friðbergur forseti sem fjallar um uppgang þjóðernispopúlistans Friðbergs og það hvernig Sóley og Ari koma fjölda barna á Íslandi til bjargar. Í Háspenna, lífshætta á Spáni halda ævintýri...