by Sæunn Gísladóttir | mar 31, 2021 | Glæpasögur
Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bókunum sem ég á...
by Erna Agnes | maí 27, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...