by Katrín Lilja | nóv 17, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir geta ekki verið án yfir jólin og svo bókina um Herra Bóbó. Yrsa hefur áður sent frá sér barnabækur og í raun er það þannig sem hún steig fyrst inn á ritvöllinn. Langt er...