by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 5, 2022 | Leikhús, Leikrit
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri um missi. En ákall leikara og annarra listamanna stendur nú yfir um stækkun leikhússins með yfirskriftinni „stækkum Tjarnarbíó“. Þar er verið að kalla eftir því að meira...