Leikrit

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó.  Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....

Þetta er ekki brynja heldur skurn

Þetta er ekki brynja heldur skurn

Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000  „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á.  „Verð ég?“  „Já“ Ég tek hárský.  Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla það...

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?  Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur, vasi og heyrnartól. Gunnar Smári Jóhannesson, höfundur og leikari verksins Félagsskapur með sjálfum mér, stígur á svið í hlutverki hins einverusækna Unnars Más, með...

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Ógöngurnar í göngunum

Ógöngurnar í göngunum

Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði...