by Lilja Magnúsdóttir | des 29, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023, Spennusögur
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...