by Erna Agnes | des 19, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Hvíti dauði Ragnars Jónassonar kom út nú fyrir stuttu og small beint inn í jólabókaflóðið. Ragnar hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn af krimmakóngum landsins og svíkur hann svo sannarlega ekki með nýjustu bókinni. Ég las Þorpið í fyrra og beið því spennt...