by Katrín Lilja | des 6, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2022
Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 30, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Skáldsögur
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í bunkanum í von...