by Sæunn Gísladóttir | nóv 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf spennandi þegar hún gefur út nýtt skáldverk. Í ár tekur Kristín Marja þátt í jólabókaflóðinu með bókinni Gata mæðranna. Sagan gerist á sjöunda áratug síðustu aldar í...
by Sæunn Gísladóttir | apr 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega hrifin af bókum Kristínar Marju og eru Mávahlátur og Karitasarbækurnar, sem við höfum áður fjallað um í Lestrarklefanum, þar fremstar í flokki. Kristínu Marju tekst...