by Katrín Lilja | júl 2, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bókasöfn eru dásamlegur staður. Þau eru uppfull af alls kyns verðmætum, huldum heimum og ævintýrum sem leynast í ólesnum bókum. Eða ólesnum af okkur það er að segja. Í síðustu ferð á bókasafnið, þar sem ungir menn voru hvattir til að velja sér bók til að lesa,...