by Katrín Lilja | apr 16, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...