Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins g...
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega l...
Sjáðu! er myndavers fyrir yngstu börnin úr smiðju Áslaugar Jónsdóttur. Áslaug er helst þekkt fyrir teikningar sínar í sögunum Litla skrímsli og Stóra skrímsli, ...