by Katrín Lilja | sep 6, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu. Í hverri bók í seríunni fylgir lesandinn eftir einu barni í bekknum. Sögurnar gerast bæði innan skólans sem utan og spegla sérstaklega vel raunveruleika...
by Jana Hjörvar | maí 31, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið Hjólahetjan og er sem fyrr skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Fyrri bækur ritraðarinnar eru Prumpusamloka, Geggjað ósanngjarnt og Lús! en...
by Katrín Lilja | feb 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabeitunni, Bekkurinn minn, er þetta einmitt raunin. Yrsa Þöll Gylfadóttir sér um textavinnuna í bókunum og Iðunn...