by Katrín Lilja | des 2, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Sterkar konur
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en að vera einhyrningur. Inga ræðir í bundnu máli við kumpána sinn, asnann Kormák, sem finnst hugmyndin fjarstæðukennd. Inga sé fín eins og hún er. Bílslys verður þó til þess...