Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðrum meðlimum...