Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Isabel Allende, sem er frá Chile, hefur verið afar vinsæll höfundur frá því hún skaust á rithöfundasviðið með Húsi andanna fyrir um...