by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...