by Lilja Magnúsdóttir | feb 5, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...