by Erna Agnes | feb 16, 2019 | Fréttir
Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt í fimmtánda sinn í dag og hlutu þau Gunnar Þorri Pétursson og Ingibjörg heitin Haraldsdóttir verðlaunin að þessu sinni fyrir þýðingu þeirra á verkinu Hinir smánuðu og svívirtu eftir Fjodors Dostojevskí. Bandalag þýðenda og túlka...