by Rebekka Sif | jún 4, 2020 | Rithornið
Eftir flóðið Eftir Janus Christiansen Vegna stöðugra stríðserja mannkyns og ótal annarra synda ákváðu guðirnir að halda guðaþing á himnum og gera eitthvað í málunum í eitt skipti fyrir öllu. Ýmsar hugmyndir voru reifaðar. Þór hóf hamarinn sinn á loft og...