by Sæunn Gísladóttir | nóv 20, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega skiptir máli....
by Sæunn Gísladóttir | okt 7, 2019 | Skáldsögur, Sterkar konur, Stuttar bækur
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári. Hún fjallar um hina 36 ára gömlu Keiko. Hún hefur aldrei átt kærasta og hefur unnið í sömu matvörubúðinni í átján ár. Hún er alsæl í lífi og starfi, fjölskyldu hennar og...