by Katrín Lilja | mar 22, 2019 | Geðveik bók, Skólabækur, Ungmennabækur
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað sem innihélt spennu og ævintýri og sem minnst af rómantík. Unglingabækur sem tókust á við erfið málefni unglinga, eiturlyfjaneyslu, vinkonudrama og sæta stráka áttu alls...