by Jana Hjörvar | okt 28, 2024 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 3, 2021 | Pistill
Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðrum meðlimum...