by Katrín Lilja | des 22, 2022 | Barnabækur, Jólabók 2022, Leslistar, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...