by Katrín Lilja | des 1, 2019 | Leslistar
Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn á að vera í jólaþema fyrir hátíðarnar. Lestrarklefinn tekur hér saman nokkrar bækur í jólaþema. [hr gap=”30″] Töfrandi jólastundir eftir Jönu...