Þvílíkur draumur!

Þvílíkur draumur!

Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare í Tjarnarbíó. Leikhópurinn kallar sig Silfurskeiðina. Um er að ræða uppsetningu byggða á þýðingu Þórarins Eldjárns frá árinu 2019. Og þvílík þýðing! Ekki að undra að hún...