by Lilja Magnúsdóttir | mar 1, 2022 | Dagur bókarinnar 2022, Fræðibækur, Jólabók 2021
„Kjarnorkuváin eyðilagði æsku mína“ segir þýðandinn Gunnar Þorri Pétursson í viðtali við Kristján Guðjónsson á Rúv. Kjarnorkuváin var líka altumlykjandi í minni bernsku. Ég var þrettán ára árið 1986 og man í apríl þegar Evrópa og heimurinn allur fór á hvolf. Fréttir...