Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýd...
„Kjarnorkuváin eyðilagði æsku mína“ segir þýðandinn Gunnar Þorri Pétursson í viðtali við Kristján Guðjónsson á Rúv. Kjarnorkuváin var líka altumlykjandi í minni...
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, ...
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska mynda...
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti ath...
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með Alexander í skólastofunni og kennarinn hellir sér sér yfir hann,...
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olí...
Áberandi falleg bók. Tekur sig vel út í bókahillu, á náttborði eða á kaffihúsi.
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísb...
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi...