by Lilja Magnúsdóttir | jan 22, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Skáldsögur
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri systkinum sem fíluðu Uriah Heep og Dr Hook með ívafi frá töluvert öldruðum foreldrum sem vildu ekkert annað á sinn fón en Ellý Vilhjálms og Ingimar Eydal. Inn í þessa...